Námsheimsóknir styrktar af COST verkefninu BESTPRAC

ICEARMA er þátttakandi í COST verkefninu BESTPRAC – The Voice of Research Administrators – Building a Network of Administrative Excellence, sem nú auglýsir eftir umsóknum um styrki til að fara í námsheimsókn til einhverrar af þátttökustofnunum verkefnisins. Heimsóknirnar mega vara frá 5 dögum upp í 3 mánuði.

Nánari upplýsingar eru á vefsíðu verkefnisins – hér.