Kynningar og fundargerð frá Bestprac fundinum í Budapest
Vek athygli á því að allar kynningar og fundargerð frá Bestprac fundinum í Budapest eru nú komnar á vefinn. Margar áhugaverðar kynningar, bendi sérstaklega á kynninguna um endurskoðun.
Nýtt fréttabréf EARMA
Áhugaverðar upplýsingar um það sem helst er á döfinni í Evrópu. Tengill á fréttabréfið er hér.