Þróun fjármögnunarferla í rannsóknum

(see english below)

Opinn fyrirlestur um þróun fjármögnunarferla í rannsóknum – „Developing the quality of funding processes“ – verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 12:10-13:00, stofa M110. Fyrirlesari er dr. Jørgen Staunstrup, konrektor, Upplýsingatækniháskólans í Kaupmannahöfn (IT University of Copenhagen). Hann er með Ph. D.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Suður Kalíforníu, og Dr. techn.-gráðu Tækniháskóla Danmerkur. Dr. Jørgen Staunstrup hefur síðustu árin þróað ferla við Upplýsingatækniháskólann til m.a. að sækja fjármagn til stuðnings rannsóknarverkefna og til að reka styrkt rannsóknarverkefni.

Upplýsingatækniháskólinn hefur t.a.m. á síðustu 5 árum lagt sérstaka áherslu á að sækja fé í erlenda rannsóknarsjóði eins rannsóknaráætlun Evrópusambandsins í stað innlendra rannsóknarsjóða. Í fyrirlestrinum mun dr. Jørgen Staunstrup segja frá uppbyggingu rannsóknarþjónustu Upplýsingatækniháskólans, þeim ferlum sem þar hafa verið þróaðir og sókn skólans í erlenda rannsóknarsjóði.

 

Fyrirlesturinn verður á ensku og er öllum opinn.

 

Developing the Quality of Funding Processes

 

Open lecture on developing the quality of funding processes will be held at Reykjavik University, Wednesday 26th of February at 12:10-13:00, room M110. Lecturer is Dr. Jørgen Staunstrup, Provost at IT University of Copenhagen. He has a Ph. D. in Computer Science from University of Southern California, Los Angeles and Dr. techn. from The Technical University of Denmark. Dr. Jørgen Staunstrup has for many years been developing the processes at the IT University for seeking and running externally funded research projects. Over the past five years the IT University have shifted its emphasis from national funding to the EU programs. In his lecture, Dr. Jørgen Staunstrup will tell about the development of the Research Servises at the IT University and the processes for seeking and running externally funded research projects.

 

The lecture will be in english and is open to everyone.

Kristján Kristjánsson, Ph.D