Félagsfundur 18. október 2023

Félag rannsóknastjóra stendur fyrir “meet & greet” fundi miðvikudaginn 18. október 2023 í húsakynnum Rannís í Borgartúni 30, 3. hæð,  frá kl. 15:00–18:00. Fyrst verður stutt dagskrá, en meginmarkmiðið fundarins er að hittast og spjalla og tengjast og ræða hvað liggur fólki á hjarta og hvernig félagið getur stutt við starf félagsmanna.

Dagskrá:

15:00 Hulda Proppé setur fundinn og segir stuttlega frá því hvað er framundan.

15:10 Sigþrúður Guðnadóttir ætlar að segja okkur frá Customer Journey Mapping

15:30 Hulda Proppé og félagar ætlar að segja frá RM Roadmap verkefninu

Boðið verður upp á léttar veitingar og því óskum við eftir að rannsóknastjórar skrái þátttöku hér