All posts by Hulda Proppé

Félagsfundur 18. október 2023

Félag rannsóknastjóra stendur fyrir “meet & greet” fundi miðvikudaginn 18. október 2023 í húsakynnum Rannís í Borgartúni 30, 3. hæð,  frá kl. 15:00–18:00. Fyrst verður stutt dagskrá, en meginmarkmiðið fundarins er að hittast og spjalla og tengjast og ræða hvað liggur fólki á hjarta og hvernig félagið getur stutt við starf félagsmanna.

Dagskrá:

15:00 Hulda Proppé setur fundinn og segir stuttlega frá því hvað er framundan.

15:10 Sigþrúður Guðnadóttir ætlar að segja okkur frá Customer Journey Mapping

15:30 Hulda Proppé og félagar ætlar að segja frá RM Roadmap verkefninu

Boðið verður upp á léttar veitingar og því óskum við eftir að rannsóknastjórar skrái þátttöku hér

EURESTMA – European Research and Transfer Management Certificate

Nýtt nám fyrir aðila sem vinna við rannsóknaþjónustu. Námið inniheldur tvö tveggja vikna námskeið (19-23. júní 2023 í Osnabrück, Þýskalandi og 23-27. október 2023 í Brussel, Belgíu), auk skila á verkefnum. Þetta er nýtt nám og eru ekki rukkuð námsgjöld nú þegar verið er að prufukeyra námið, en nemendur þurfa að greiða ferða og uppihaldskostnað. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2023.

Slóð á frekari upplýsingar: https://www.hs-osnabrueck.de/en/translate-to-english-kompetenzzentrum-hochschul-und-wissenschaftsmanagement/translate-to-english-zertifikatsprogramme-und-studium-einzelner-module/eurestma/