Þróun fjármögnunarferla í rannsóknum

(see english below) Opinn fyrirlestur um þróun fjármögnunarferla í rannsóknum – „Developing the quality of funding processes“ – verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 12:10-13:00, stofa M110. Fyrirlesari er dr. Jørgen Staunstrup, konrektor, Upplýsingatækniháskólans í Kaupmannahöfn (IT University of Copenhagen). Hann er með Ph. D.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Suður […]