Um félagið

Félagið var stofnað 19.  nóvember 2012.

Markmiðið með samstarfinu er að:

–      rannsóknastjórar deili með sér þekkingu

–       halda sameiginleg námskeið fyrir rannsóknastjóra

–       auka vægi  rannsóknastjóra sem einnar heildar í rannsóknaumhverfinu

–       og síðast en ekki síst nýta mátt fjöldans ef þrýsta þarf á „kerfið“

Og þátttaka  í norrænu/evrópsku og alþjóðlegu samstarfi rannsóknastjóra.

Leave a Reply