Aðild Félags rannsóknastjóra á Íslandi að EARMA – evrópskum samtökum rannsóknastjóra

Félag rannsóknastjóra á Íslandi er aðili að evrópskum samtökum rannsóknastjóra, EARMA.

Við erum þannig öll einnig félagar í EARMA. Væntanlega munu allir félagar fá tölvupóst á næstu dögum með upplýsingum um hvernig þeir geta nýtt sér aðildina.

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur það sem er á döfinni hjá EARMA og taka þátt í þeim ráðstefnum sem boðið er til.