Stjórn Félags rannsóknastjóra á Íslandi

Á aðalfundi Félags rannsóknastjóra á Íslandi voru þau Ásta Erlingsdóttir, HÍ, Kristján Kristjánsson, HR og Oddný Gunnarsdóttir, LSP, endurkjörin sem aðalmenn og þær Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís og Elísabet Andrésdóttir, RANNIS kjörnar sem varamenn.

Hörður Kristinsson, Matís og Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, HÍ gengu úr stjórninni og þökkum við þeim vel unnin störf.

Skýrslu stjórnar má lesa hér.

Fundargerð aðalfundar má lesa hér.