Námskeið í rannsóknastjórnun í Svíþjóð 22-24 október 2025 – Mastering Research Management

Námskeið í rannsóknastjórnun, Mastering Research Management, verður haldið í Hindåsgården (nálægt Gautaborg) í Svíþjóð dagana 22-24 október 2025. Hámarksfjöldi í námskeiðinu eru 12 einstaklingar. Félagar í IceArma fá afslátt af námskeiðsgjaldi, 1.500 evrur í stað 1.750 evrur. Innifalið i námskeiðsgjaldinu er hótelkostnaður, matur og námskeiðsgögn. Til að geta nýtt afsláttinn þarf að hafa samband við Icearma (icearma@hi.is) og biðja um afsláttar kóða. Frekari upplýsingar um námskeiðið er að finna á vefsvæði Research Lighthouse