Horizon Europe og ERC – námskeið í gerð styrkumsókna 28-30 október 2025

Þann 28. 29. og 30. október nk. standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH) á Íslandi í samstarfi við Enterprise Europe Network (EEN) á Íslandi og Félag sérfræðinga í rannsóknaþjónustu (ICEARMA) fyrir námskeiði í Hannesarholti um hvernig á að undirbúa og skrifa umsókn í Horizon Europe og ERC. Námskeiðið, Horizon Europe (2 dagar 28. og 29 október) og Evrópska rannsóknaráðið (1 dagur, 30. október) er ætlað umsækjendum, verkefnastjórum og/eða sérfræðingum í rannsóknaþjónustu sem hafa áhuga á að bæta færni sína í að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB. Einnig þeim sem hafa aðkomu að undirbúningi Horizon Europe verkefna. Nánari upplýsingar og skráningu er að finna á vefsíðu Rannís.

IceArma – félaga sérfræðinga í rannsóknaþjónustu mun niðurgreiða námskeiðið fyrir félagsfólk um 10.000 ISK

//

Course on applications for Horizon Europe and the European Research Council (ERC)

Rannís – The Icelandic Centre for ResearchThe European Digital Innovation Hub Iceland (EDIH), in collaboration with Enterprise Europe Network (EEN), Iceland and The Icelandic Association of Research Managers and Administrators (ICEARMA) will offer courses in application preparation and proposal writing for Horizon Europe (28-29 October) and ERC (30 October). The course is designed for applicants, Project Leaders, Principal investigators, and/or Research support experts who are interested in improving their skills in applying for these funds. It is also designed for those who have any role in the application procedure for Horizon Europe projects. Further information and registration is to be found on the Rannís website.

IceArma  will sibisidize the course for IceArma members by 10.000 ISK.