EARMA 2026 ráðstefnan verður haldin í Utrecht í Hollandi 5-7. maí 2026. Þema ráðstefnunnar í 2026 er “að styrkja sérfræðinga í rannsóknaþjónustu til forystu til áhrifa”. Áhersla verður á að kanna og fagna forystu og mikilvægum hlutverkum sérfræðinga í rannsóknaþjónustu í rannsóknum.
Við viljum vekja athygli ykkar á því að frestur til að skila inn ágripum og að stýra vinnustofum fyrir ráðstefnuna (pre-conference workshop) er til 12. september 2025. Eins er kallað eftir sérfræðingum í mati. Frekari upplýsingar og aðgangur að umsóknargátt er að finna á heimasíðu EARMA.
//
The EARMA 2026 Conference will be held in Utrecht, Netherlands, 5-7 May 2026. The theme for the EARMA Conference Utrecht 20026 is “ Empowering Research Managers and Administrators as Leaders of Impact”. Through this lens, EARMA will explore and celebrate leadership at all levels, highlighting the essential role RMAs play in shaping the future of research.
Calls for abstracts, for expert evaluators and for pre-conference workshops are now open with the deadline of 12 September 2025. Further information and access to the application portal can be found on the EARMA website.