Aðalfundur 2017

Stefnumót við vísindin 26.4.2017 Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 – 14:30 á Grand Hótel Reykjavík. Nánari upplýsingar hér. Reykjavík 10.apríl 2017 Ágæti félagi, Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 5. maí kl. 11.00 – […]

Stjórn Félags rannsóknastjóra á Íslandi

Á aðalfundi Félags rannsóknastjóra á Íslandi voru þau Ásta Erlingsdóttir, HÍ, Kristján Kristjánsson, HR og Oddný Gunnarsdóttir, LSP, endurkjörin sem aðalmenn og þær Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís og Elísabet Andrésdóttir, RANNIS kjörnar sem varamenn. Hörður Kristinsson, Matís og Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, HÍ gengu úr stjórninni og þökkum við þeim vel unnin störf. Skýrslu stjórnar má […]

BESTPRAC fundur í Sofíu

Vek athygli á að glærukynningar frá BESTPRAC fundinum sem haldinn var í Sofíu í Bulgaríu eru komnar á vefinn. Þau Gréta Björk Kristjánsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Úlfar K. Gíslason sóttu fundinn fyrir okkar hönd.

Nýtt fréttabréf EARMA

Áhugaverðar upplýsingar um það sem helst er á döfinni í Evrópu.  Tengill á fréttabréfið er hér.

Aðalfundur Félags rannsóknastjóra á Íslandi

5. mars 2015 Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 25. mars 2015 kl.15.30. Fundurinn verður haldinn í háskólaráðsherbergi á 1. hæð í aðalbyggingu Háskóla Íslands Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn sjá: Aðalfundarboð 2015    

Námsheimsóknir styrktar af BESTPRAC verkefninu

ICEARMA er þátttakandi í COST verkefninu BESTPRAC, sem nú auglýsir eftir umsóknum um styrki til að fara í námsheimsókn til einhverrar af þátttökustofnunum verkefnisins. Heimsóknirnar mega vara frá 5 dögum upp í 3 mánuði. Umsóknarfrestir eru 1. febrúar, 1. apríl, 1. júní og 1. ágúst. Umsækjendur hafa sjálfir samband við stofnun sem á að heimsækja. […]