Horizon Europe og ERC – námskeið í gerð styrkumsókna 28-30 október 2025

Þann 28. 29. og 30. október nk. standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH) á Íslandi í samstarfi við Enterprise Europe Network (EEN) á Íslandi og Félag sérfræðinga í rannsóknaþjónustu (ICEARMA) fyrir námskeiði í Hannesarholti um hvernig á að undirbúa og skrifa umsókn í Horizon Europe og ERC. Námskeiðið, Horizon Europe (2 dagar 28. og 29 október) og Evrópska rannsóknaráðið (1 dagur, 30. […]

EARMA 2026 ráðstefnan í Utrecht 5-7. maí 2026. Opið er fyrir innsendingar á ágripum til 12. september 2025

EARMA 2026 ráðstefnan verður haldin í Utrecht í Hollandi 5-7. maí 2026. Þema ráðstefnunnar í 2026 er “að styrkja sérfræðinga í rannsóknaþjónustu til forystu til áhrifa”. Áhersla verður á að kanna og fagna forystu og mikilvægum hlutverkum sérfræðinga í rannsóknaþjónustu í rannsóknum. Við viljum vekja athygli ykkar á því að frestur til að skila inn […]

Námskeið í rannsóknastjórnun í Svíþjóð 22-24 október 2025 – Mastering Research Management

Námskeið í rannsóknastjórnun, Mastering Research Management, verður haldið í Hindåsgården (nálægt Gautaborg) í Svíþjóð dagana 22-24 október 2025. Hámarksfjöldi í námskeiðinu eru 12 einstaklingar. Félagar í IceArma fá afslátt af námskeiðsgjaldi, 1.500 evrur í stað 1.750 evrur. Innifalið i námskeiðsgjaldinu er hótelkostnaður, matur og námskeiðsgögn. Til að geta nýtt afsláttinn þarf að hafa samband við […]

IceARMA – aðalfundur 26. nóvember 2024 kl. 15

Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 kl. 15-17.30 verður haldin aðalfundur ICEARMA – félags rannsóknastjóra á Íslandi. Fundurinn verður haldinn í Háskóla Íslands  í Háskólatorg 101 Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru drög að dagskrá fundarins eftirfarandi: Drög að dagskrá Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn. Að loknum fundinum verður boðið uppá […]

INORMS 2025 – INORMS og EARMA halda saman ráðstefnu í Madrid á Spáni 6-8 maí 2025

INORMS 2025 verður haldið í Madrid 6-8 maí 2025. EARMA eru gestgjafar ráðstefnunnar í fyrsta sinn og er þetta því sameiginleg ráðstefna INORMS og EARMA. Árleg ráðstefna EARMA fellur því niður árið 2025 en verður aftur á dagskrá 2026. Þema ráðstefnunnar er “A Sustainable Profession in a Sustainable World”. Lögð er áhersla á eftirfarandi efni: […]

Félagsfundur 18. október 2023

Félag rannsóknastjóra stendur fyrir “meet & greet” fundi miðvikudaginn 18. október 2023 í húsakynnum Rannís í Borgartúni 30, 3. hæð,  frá kl. 15:00–18:00. Fyrst verður stutt dagskrá, en meginmarkmiðið fundarins er að hittast og spjalla og tengjast og ræða hvað liggur fólki á hjarta og hvernig félagið getur stutt við starf félagsmanna. Dagskrá: 15:00 Hulda […]

Óskað eftir tilnefningum í nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð

Tilnefningarnefnd fyrir nýtt Vísinda- og nýsköpunarráð óskar eftir tilnefningum um fulltrúa í ráðið. Nefndin starfar á grundvelli laga um Vísinda- og nýsköpunarráð sem tóku gildi þann 1. apríl sl. Markmið laganna er að efla stefnumótun og samhæfingu á sviði vísinda, tækniþróunar og nýsköpunar hér á landi svo að styrkja megi íslenskt þekkingarsamfélag og auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. […]

Hvernig á að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Marie Curie áætlun Horizon Europe?

Þann 9. og 10. maí nk. standa Rannís og Félag rannsóknastjóra fyrir námskeiði um hvernig skrifa eigi árangursríkar umsóknir í Marie Curie áætlun Horizon Europe. Á námskeiðinu verður farið yfir helstu reglur, matsferli og önnur grundvallaratriði við skrif umsókna í MSCA áætlunina. Náskeiðið stendur frá 9:00-17:00 báða dagana. Námskeiðið fer frá á ensku og er […]

INORMS 2023

INORMS ráðstefnan verður haldin í Durban í Suður Afríku dagana 31. maí til 3. júní 2023. Vefsíða ráðstefnunnar er www.inorms2023.org.