Aðild Félags rannsóknastjóra á Íslandi að EARMA – evrópskum samtökum rannsóknastjóra
Félag rannsóknastjóra á Íslandi er aðili að evrópskum samtökum rannsóknastjóra, EARMA. Við erum þannig öll einnig félagar í EARMA. Væntanlega munu allir félagar fá tölvupóst á næstu dögum með upplýsingum um hvernig þeir geta nýtt sér aðildina. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur það sem er á döfinni hjá EARMA og taka þátt í […]
Félagsfundur fimmtudaginn 12. desember 2013 Staður: ODDI 101 – Háskóla Íslands Tími: kl. 16.00 – 18.00 Fimmtudaginn 12. desember n.k. eigum við von á góðum gesti frá Danmörku. John Westensee, formaður DARMA – félags rannsóknastjóra í Danmörku og verðandi formaður SRA – alþjóðlegra samtöka rannsóknastjóra, mun kynna fyrir okkur samstarf rannsóknastjóra bæði í Danmörku og […]