Aðalfundur Félags rannsóknastjóra á Íslandi

  Reykjavík 7. apríl 2014 Ágæti félagi, Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til annars aðalfundar félagsins miðvikudaginn 30. apríl 2014, kl. 16.15. Fundurinn verður haldinn hjá MATÍS, Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík Dagskrá aðalfundar: 1.  Kosning fundarstjóra og fundarritara 2.  Skýrsla stjórnar lögð fram 3.  Reikningar lagðir fram til samþykktar a. Kosning eftirlitsmanns 4.  Lagabreytingar 5.  […]

EARMA auglýsir eftir leiðbeinendum, matsmönnum og fl.

EARMA – félag rannsóknastjóra í Evrópu auglýsir eftir leiðbeinendum, matsmönnum og stofnunum til að taka þátt í nýju verkefni sem felst í því að bjóða eininganám fyrir rannsóknastjóra.  Sjá meðfylgjandi bréf frá félaginu Dear Colleague, “Ref: EARMA Professional Development Programme We would like to inform you that the documentation for the Call for Trainers, the Call […]

Námsheimsóknir styrktar af COST verkefninu BESTPRAC

ICEARMA er þátttakandi í COST verkefninu BESTPRAC – The Voice of Research Administrators – Building a Network of Administrative Excellence, sem nú auglýsir eftir umsóknum um styrki til að fara í námsheimsókn til einhverrar af þátttökustofnunum verkefnisins. Heimsóknirnar mega vara frá 5 dögum upp í 3 mánuði. Nánari upplýsingar eru á vefsíðu verkefnisins – hér.

Þróun fjármögnunarferla í rannsóknum

(see english below) Opinn fyrirlestur um þróun fjármögnunarferla í rannsóknum – „Developing the quality of funding processes“ – verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 26. febrúar, kl. 12:10-13:00, stofa M110. Fyrirlesari er dr. Jørgen Staunstrup, konrektor, Upplýsingatækniháskólans í Kaupmannahöfn (IT University of Copenhagen). Hann er með Ph. D.-gráðu í tölvunarfræði frá Háskólanum í Suður […]

Félagsfundur fimmtudaginn 12. desember 2013 Staður:  ODDI 101 – Háskóla Íslands Tími: kl. 16.00 – 18.00 Fimmtudaginn 12. desember n.k. eigum við von á góðum gesti frá Danmörku. John Westensee, formaður DARMA – félags rannsóknastjóra í Danmörku og verðandi formaður SRA – alþjóðlegra samtöka rannsóknastjóra, mun kynna fyrir okkur samstarf rannsóknastjóra bæði í Danmörku og […]