Námskeið um fjármálastjórnun í Horizon 2020

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur verkefna í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB. Námskeiðið fer fram 3. og 4. apríl 2019. Skráning og nánari upplýsingar eru á heimasíðu Rannís. https://www.rannis.is/frettir/namskeid-um-fjarmalastjornun-i-horizon-2020

Stjórn Félags rannsóknastjóra á Íslandi

Á aðalfundi Félags rannsóknastjóra á Íslandi 12. september 2018 voru þau Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís, Elísabet Andrésdóttir, RANNÍS og Eiríkur Smári Sigurðarson, HÍ endurkjörin í stjórn. Úlfar Gíslason, HÍ og Sóley Gréta Morthens, Hafrannsóknastofnun komu ný í stjórnina. Ásta Erlingsdóttir, HÍ og Oddný Gunnarsdóttir, Landspítala, gengu úr stjórninni og þökkum við þeim vel unnin störf. […]

Myndbönd frá málþingi um ERC

Hér er hægt að skoða myndbönd frá málþingi um ERC sem haldið var að Grand hótel 5. maí 2017 Málþingið Myndband I frá málþinginu með þýðingu/texta: Myndband II frá málþinginu með þýðingu/texta:

Stefnumót við vísindin

26.4.2017 Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 – 14:30 á Grand Hótel Reykjavík. Skrá þátttöku DAGSKRÁ 12:00 Skráning og borðhald hefst 12:15 Íslenskir ERC-styrkþegar, myndband fyrri hluti 12:25 Ísland, vísindin og umheimurinn Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís, fjallar um […]

Aðalfundur 2017

Stefnumót við vísindin 26.4.2017 Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 – 14:30 á Grand Hótel Reykjavík. Nánari upplýsingar hér. Reykjavík 10.apríl 2017 Ágæti félagi, Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 5. maí kl. 11.00 – […]

Stjórn Félags rannsóknastjóra á Íslandi

Á aðalfundi Félags rannsóknastjóra á Íslandi voru þau Ásta Erlingsdóttir, HÍ, Kristján Kristjánsson, HR og Oddný Gunnarsdóttir, LSP, endurkjörin sem aðalmenn og þær Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís og Elísabet Andrésdóttir, RANNIS kjörnar sem varamenn. Hörður Kristinsson, Matís og Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, HÍ gengu úr stjórninni og þökkum við þeim vel unnin störf. Skýrslu stjórnar má […]

BESTPRAC fundur í Sofíu

Vek athygli á að glærukynningar frá BESTPRAC fundinum sem haldinn var í Sofíu í Bulgaríu eru komnar á vefinn. Þau Gréta Björk Kristjánsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Úlfar K. Gíslason sóttu fundinn fyrir okkar hönd.