IceARMA – aðalfundur 26. nóvember 2024 kl. 15

Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 kl. 15-17.30 verður haldin aðalfundur ICEARMA – félags rannsóknastjóra á Íslandi. Fundurinn verður haldinn í Háskóla Íslands  í Háskólatorg 101 Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru drög að dagskrá fundarins eftirfarandi: Drög að dagskrá Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn. Að loknum fundinum verður boðið uppá […]

INORMS 2025 – INORMS og EARMA halda saman ráðstefnu í Madrid á Spáni 6-8 maí 2025

INORMS 2025 verður haldið í Madrid 6-8 maí 2025. EARMA eru gestgjafar ráðstefnunnar í fyrsta sinn og er þetta því sameiginleg ráðstefna INORMS og EARMA. Árleg ráðstefna EARMA fellur því niður árið 2025 en verður aftur á dagskrá 2026. Þema ráðstefnunnar er “A Sustainable Profession in a Sustainable World”. Lögð er áhersla á eftirfarandi efni: […]

EARMA – Next-Gen of Research Management: Elevating Post-Award with AI tools, security considerations, and ethical practices

Við vekjum athygli á þessari rafrænu málstofu um gervigreind og vinnu við rannsókna-þjónustu sem EARMA heldur þann 7. nóvember 2024 kl. 10-13 CET. Markmið malstofunnar er að skoða hvernig gervigreind getur styrkt rekstur rannsóknaverkefna (post-award). Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis en það þarf að skrá sig. Hér er slóð á frekari upplýsingar og tengill til […]

Félagsfundur 18. október 2023

Félag rannsóknastjóra stendur fyrir “meet & greet” fundi miðvikudaginn 18. október 2023 í húsakynnum Rannís í Borgartúni 30, 3. hæð,  frá kl. 15:00–18:00. Fyrst verður stutt dagskrá, en meginmarkmiðið fundarins er að hittast og spjalla og tengjast og ræða hvað liggur fólki á hjarta og hvernig félagið getur stutt við starf félagsmanna. Dagskrá: 15:00 Hulda […]

EURESTMA – European Research and Transfer Management Certificate

Nýtt nám fyrir aðila sem vinna við rannsóknaþjónustu. Námið inniheldur tvö tveggja vikna námskeið (19-23. júní 2023 í Osnabrück, Þýskalandi og 23-27. október 2023 í Brussel, Belgíu), auk skila á verkefnum. Þetta er nýtt nám og eru ekki rukkuð námsgjöld nú þegar verið er að prufukeyra námið, en nemendur þurfa að greiða ferða og uppihaldskostnað. […]