Aðalfundur Félags rannsóknastjóra á Íslandi

5. mars 2015 Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 25. mars 2015 kl.15.30. Fundurinn verður haldinn í háskólaráðsherbergi á 1. hæð í aðalbyggingu Háskóla Íslands Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn sjá: Aðalfundarboð 2015    

Námsheimsóknir styrktar af BESTPRAC verkefninu

ICEARMA er þátttakandi í COST verkefninu BESTPRAC, sem nú auglýsir eftir umsóknum um styrki til að fara í námsheimsókn til einhverrar af þátttökustofnunum verkefnisins. Heimsóknirnar mega vara frá 5 dögum upp í 3 mánuði. Umsóknarfrestir eru 1. febrúar, 1. apríl, 1. júní og 1. ágúst. Umsækjendur hafa sjálfir samband við stofnun sem á að heimsækja. […]

Jólafréttabréf EARMA

Jólafréttabréf EARMA komið út, meðal efnis; upplýsingar um áhugaverða viðburði á næstunni ásamt frásögnum af ráðstefnunni í Tallinn.

Námskeið – Hvað þarf til að styrkumsókn beri árangur?

Námskeið í gerð árangursríkra styrkumsókna. Hátíðarsal Háskóla Íslands 6. nóvember 2014 kl. 9.30 – 14.00 Leiðbeinandi: Robert Porter, PhD. Námskeiðsgjald er 10.000. Veitingar og námskeiðsgögn eru  innifalin í verðinu. Skráningar skulu berast fyrir mánudaginn 3. nóvember.  Skráning Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði í gerð árangursríkra styrkumsókna. Á námskeiðinu verður farið yfir […]

EARMA ráðstefna 2015

Vekjum athygli á því að undirbúningur er hafinn fyrir EARMA ráðstefnu næsta árs.  Þessi 21. ráðstefna EARMA verður haldin í Leiden í Hollandi, dagana 28.júní til 1. júlí 2015,  nánari upplýsingar hér.  

Námsheimsóknir styrktar af COST verkefninu BESTPRACTICE

ICEARMA er þátttakandi í COST verkefninu BESTPRACTICE, sem nú auglýsir eftir umsóknum um styrki til að fara í námsheimsókn til einhverrar af þátttökustofnunum verkefnisins. Heimsóknirnar mega vara frá 5 dögum upp í 3 mánuði. Nánari upplýsingar eru á vefsíðu verkefnisins – hér.

Aðalfundur Félags rannsóknastjóra á Íslandi

  Reykjavík 7. apríl 2014 Ágæti félagi, Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til annars aðalfundar félagsins miðvikudaginn 30. apríl 2014, kl. 16.15. Fundurinn verður haldinn hjá MATÍS, Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík Dagskrá aðalfundar: 1.  Kosning fundarstjóra og fundarritara 2.  Skýrsla stjórnar lögð fram 3.  Reikningar lagðir fram til samþykktar a. Kosning eftirlitsmanns 4.  Lagabreytingar 5.  […]

EARMA auglýsir eftir leiðbeinendum, matsmönnum og fl.

EARMA – félag rannsóknastjóra í Evrópu auglýsir eftir leiðbeinendum, matsmönnum og stofnunum til að taka þátt í nýju verkefni sem felst í því að bjóða eininganám fyrir rannsóknastjóra.  Sjá meðfylgjandi bréf frá félaginu Dear Colleague, “Ref: EARMA Professional Development Programme We would like to inform you that the documentation for the Call for Trainers, the Call […]