IceARMA – aðalfundur 26. nóvember 2024 kl. 15
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 kl. 15-17.30 verður haldin aðalfundur ICEARMA – félags rannsóknastjóra á Íslandi. Fundurinn verður haldinn í Háskóla Íslands í Háskólatorg 101 Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf og eru drög að dagskrá fundarins eftirfarandi: Drög að dagskrá Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn. Að loknum fundinum verður boðið uppá […]