Stjórn Félags rannsóknastjóra á Íslandi
Á aðalfundi Félags rannsóknastjóra á Íslandi voru þau Ásta Erlingsdóttir, HÍ, Kristján Kristjánsson, HR og Oddný Gunnarsdóttir, LSP, endurkjörin sem aðalmenn og þær Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís og Elísabet Andrésdóttir, RANNIS kjörnar sem varamenn. Hörður Kristinsson, Matís og Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir, HÍ gengu úr stjórninni og þökkum við þeim vel unnin störf. Skýrslu stjórnar má […]
BESTPRAC fundur í Sofíu
Vek athygli á að glærukynningar frá BESTPRAC fundinum sem haldinn var í Sofíu í Bulgaríu eru komnar á vefinn. Þau Gréta Björk Kristjánsdóttir, Kristín Erla Harðardóttir og Úlfar K. Gíslason sóttu fundinn fyrir okkar hönd.
Aðalfundur 2016
Aðalfundarboð 2016