Ályktun og áskorun aðalfundar Félags rannsóknastjóra á Íslandi (FRÍ) þann 25. mars 2015
Ályktun og áskorun til MMR frá FRÍ 25. mars 2015 um gagnagrunnsmál, send til menntamálaráðherra og forsætisráðherra 30. mars 2015.
Aðalfundur Félags rannsóknastjóra á Íslandi
5. mars 2015 Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 25. mars 2015 kl.15.30. Fundurinn verður haldinn í háskólaráðsherbergi á 1. hæð í aðalbyggingu Háskóla Íslands Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn sjá: Aðalfundarboð 2015