Námskeið – Hvað þarf til að styrkumsókn beri árangur?
Námskeið í gerð árangursríkra styrkumsókna. Hátíðarsal Háskóla Íslands 6. nóvember 2014 kl. 9.30 – 14.00 Leiðbeinandi: Robert Porter, PhD. Námskeiðsgjald er 10.000. Veitingar og námskeiðsgögn eru innifalin í verðinu. Skráningar skulu berast fyrir mánudaginn 3. nóvember. Skráning Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði í gerð árangursríkra styrkumsókna. Á námskeiðinu verður farið yfir […]