Aðalfundur Félags rannsóknastjóra á Íslandi

  Reykjavík 7. apríl 2014 Ágæti félagi, Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til annars aðalfundar félagsins miðvikudaginn 30. apríl 2014, kl. 16.15. Fundurinn verður haldinn hjá MATÍS, Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík Dagskrá aðalfundar: 1.  Kosning fundarstjóra og fundarritara 2.  Skýrsla stjórnar lögð fram 3.  Reikningar lagðir fram til samþykktar a. Kosning eftirlitsmanns 4.  Lagabreytingar 5.  […]

EARMA auglýsir eftir leiðbeinendum, matsmönnum og fl.

EARMA – félag rannsóknastjóra í Evrópu auglýsir eftir leiðbeinendum, matsmönnum og stofnunum til að taka þátt í nýju verkefni sem felst í því að bjóða eininganám fyrir rannsóknastjóra.  Sjá meðfylgjandi bréf frá félaginu Dear Colleague, “Ref: EARMA Professional Development Programme We would like to inform you that the documentation for the Call for Trainers, the Call […]