Félagsfundur um Horizon Europe
Haldinn var félagsfundur um Horizon Europe, næstu rannsóknaáætlun ESB sem hefur göngu sína um næstu áramót, í Háskóla Íslands 20. febrúar síðastliðinn. Aðalheiður Jónsdóttir, sviðsstjóri alþjóðasviðs Rannís kynnti stöðu mála við mótun áætlunarinnar og árangur Íslands í núverandi áætlun Horizon 2020. Nálgast má kynningu Aðalheiðar hér.
INORMS 2020
Opnað hefur verið fyrir skráningu á ráðstefnu INORMS 2020 í Hiroshima í Japan. Einnig hefur verið kallað eftir erindum. Ráðstefnan verður haldin 25 – 28 maí 2020.Félag rannsóknastjóra á Íslandi er aðili að INORMS (International Network Of Research Management Societies) og greiða félagsmenn því lægra skráningargjald. Vefsíða INORMS: https://inorms.net/ Vefsíða ráðstefnunnar: https://inorms2020.org/ Skráning: https://inorms2020.org/registrationKall eftir […]
Námskeið: Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon 2020
Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020 og Horizon Europe föstudaginn 30. ágúst 2019 kl. 9:00 – 12:30. Námskeiðið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík. Námskeiðið er ætlað umsækjendum og verkefnastjórum eða rannsóknastjórum sem hafa áhuga á að bæta færni sína í að […]
Námskeið um fjármálastjórnun í Horizon 2020
Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi standa fyrir námskeiði um fjármál og uppgjörsreglur verkefna í Horizon 2020 rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB. Námskeiðið fer fram 3. og 4. apríl 2019. Skráning og nánari upplýsingar eru á heimasíðu Rannís. https://www.rannis.is/frettir/namskeid-um-fjarmalastjornun-i-horizon-2020
Stjórn Félags rannsóknastjóra á Íslandi
Á aðalfundi Félags rannsóknastjóra á Íslandi 12. september 2018 voru þau Anna Kristín Daníelsdóttir, Matís, Elísabet Andrésdóttir, RANNÍS og Eiríkur Smári Sigurðarson, HÍ endurkjörin í stjórn. Úlfar Gíslason, HÍ og Sóley Gréta Morthens, Hafrannsóknastofnun komu ný í stjórnina. Ásta Erlingsdóttir, HÍ og Oddný Gunnarsdóttir, Landspítala, gengu úr stjórninni og þökkum við þeim vel unnin störf. […]
Aðalfundur félags rannsóknastjóra
Aðalfundarboð 2018
Félag rannsóknastjóra á Íslandi og RANNIS bjóða til fræðslufundar með Gill Wells
Félag rannsóknastjóra á Íslandi og RANNIS bjóða til Fræðslufundur með Gill Wells yfirmanni Evrópu- og stefnumótunarskrifstofu Rannsóknaþjónustu Oxford-háskóla Fundurinn verður haldinn hjá MATÍS, Vínlandsleið 12, 113 Reykjavík Þriðjudaginn 5. september 2017 kl. 10.00 – 16.00
Myndbönd frá málþingi um ERC
Hér er hægt að skoða myndbönd frá málþingi um ERC sem haldið var að Grand hótel 5. maí 2017 Málþingið Myndband I frá málþinginu með þýðingu/texta: Myndband II frá málþinginu með þýðingu/texta:
Stefnumót við vísindin
26.4.2017 Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 – 14:30 á Grand Hótel Reykjavík. Skrá þátttöku DAGSKRÁ 12:00 Skráning og borðhald hefst 12:15 Íslenskir ERC-styrkþegar, myndband fyrri hluti 12:25 Ísland, vísindin og umheimurinn Hallgrímur Jónasson, forstöðumaður Rannís, fjallar um […]
Aðalfundur 2017
Stefnumót við vísindin 26.4.2017 Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 – 14:30 á Grand Hótel Reykjavík. Nánari upplýsingar hér. Reykjavík 10.apríl 2017 Ágæti félagi, Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 5. maí kl. 11.00 – […]