Aðalfundur 2017

Stefnumót við vísindin

26.4.2017

Rannís og Félag rannsóknastjóra á Íslandi bjóða til hádegisverðarmálþings í tilefni af 10 ára afmæli Evrópska rannsóknaráðsins (ERC) föstudaginn 5. maí kl. 12:00 – 14:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Nánari upplýsingar hér.

Reykjavík 10.apríl 2017

Ágæti félagi,

Félag rannsóknastjóra á Íslandi boðar til aðalfundar félagsins föstudaginn 5. maí kl. 11.00 – 12.00
Fundurinn verður haldinn á Grand hótel – fundaherbergi Gallerí
Dagskrá aðalfundar:

  1. Kosning fundastjóra og fundaritara
  2.  Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
    3a  Kosning eftirlitsmanns
  1. Lagabreytingar
  2. Ákvörðun félagsgjalds
  3. Kosning stjórnar
  4. Önnur mál

            Kynning á BestPrac verkefninu og afurðum þess

 Eftir fundinn bjóða RANNIS og Félag rannsóknastjóra til hádegisverðar, og eftir hádegi verður dagskrá í tilefndi 10 ára afmælis ERC áætlunarinnar.

Með von um að sjá ykkur sem flest.

Bestu kveðjur,
f.h. stjórnar Félags rannsóknastjóra á Íslandi

Ásta Sif Erlingsdóttir, formaður

Athugið að atkvæðisrétt á aðalfundi hafa einungis skuldlausir félagsmenn